Monday, December 5, 2016

December 5

5.desember 

Þæfð akörn :)

Áttum yndislega samverustund við mæðgur þar sem við vorum að þæfa.  Þæfðum margar litlar kúlur og bjuggum til akörn.  Ég átti fullt af þessum akörnum þar sem ég hafði keypt pakka af þeim til að skreyta fyrir langa löngu.  Ég tók þau í sundur, henti hnetukjarnanum og límdi þæfðar kúlur í staðinn :)  Ótrúlega einfalt og skemmtilegt og hægt að nota t.d. til að skreyta pakka eða jólatréð :)





DIY today, felted acorns :)



2 comments:

  1. Cudowny pomysł
    U mnie też DIY z kulek filcowych w formie łańcucha choinkowego.Zapraszam.

    ReplyDelete
  2. fantastica idea!!!

    ReplyDelete