Saturday, December 10, 2016

December 10

10.desember

Smá föndur í dag !  Jólaskraut úr trjáskífum :)

Fann þessa fínu lerkigrein hjá tengdapabba og sagaði hana niður í sneiðar.  Pússaði þær svo aðeins og málaði aðra hliðina með krítarmálningu.  Svo er hægt að skrifa hvað sem er á þær, hengja á pakka eða jólatréð :)







A little Christmas DIY today, Wood slice ornaments.  I painted them with chalk paint and then you can write on them and decorate them.  Use them as a ornament or Christmas tags :)

Kristín

1 comment: