Saturday, December 13, 2014

Christmas Calendar, December 13.

Dagur 13

....og mín er aðeins farin að örvænta !!!  Á ennþá eftir að taka eitthvað af myndum fyrir jóladagatalið en þá er þetta daglega líf alltaf eitthvað að trufla mann, vinna, skóli, æfingar, bekkjarkvöld, afmæli ofl ofl..... Svo þegar loksins er tími þá vill veðrið ekki hlýða manni.....rok, stormur, ofsagaddur !

Við vonum nú samt bara það besta en á meðan fáið þið litla og látlausa jólatrésmynd :)

Njótið helgarinnar kæru vinir !


A little picture for you today !  I still haven´t taken all the pictures for my calendar and I´m getting a little worried.  The daily life get´s in the way, work, school, birthdays etc.  And when you have time the weather here in Iceland is pretty unpredictable.....wind, storm, frost !!  But I´m keeping my fingers crossed ;)

Have a wonderful day :)

Kristín

No comments:

Post a Comment