Monday, December 22, 2014

Christmas Calendar, December 22.

Dagur 22

Önnur Rauðhettu mynd úr vetrar ævintýraskóginum.  Fundum þennan geggjaða stað uppí Heiðmörk um daginn þegar við fórum til að taka þessar Rauðhettu myndin og hefðum við ekki getað fundið betri stað, bara rétt við bílastæðið :)

Svo verð ég aðeins að minnast á þessa flottu Rauðhettu slá.  En efnið í henni er sem sagt gömlu stofu gardínurnar hennar mömmu :)  Ég ólst sem sagt upp með þetta efni í stofunni.  Þegar ég fékk þá hugmynd að láta sauma Rauðhettu slár þá hugsaði ég strax um gömlu gardínurnar og fann ég efnið (sem betur fer) upp á lofti hjá mömmu og pabba.  Ég fékk svo hana Kristínu Róbertsdóttur Berman (https://www.facebook.com/KRBerman) til að sauma þær fyrir mig og tókst þetta svona líka vel !





Another picture from my Red riding hood shoot in this magical forest.  A place I stumbled on the other day in Heidmork, a wooden area just outside Reykjavík.

I had the cape made for me and the fabric is from my mothers living room curtains when I was little :)

Enjoy !

Kristín



No comments:

Post a Comment