Thursday, December 31, 2015

Happy new year

Gleðilegt nýtt ár


Gleðilegt nýtt ljósmyndaár kæru vinir og takk fyrir það gamla :)
smile emoticon

Árið er búið að vera ljómandi hjá mér þó að ég hafi ekki alveg náð öllum mínum markmiðum á ljósmyndasviðinu. En það er að koma nýtt ár með nýjum markmiðum og vonandi næ ég að verða betri ljósmyndari og listamaður og fylla síðuna mínum af nýjum ævintýrum :)

Knús á ykkur öll 




smile emoticon
Happy new year my dear friends :) 
smile emoticon
The year has been good for me but I hope that the new year will be better and I will fulfill my photography goals and improve my self to be a better photographer and an artist :)
smile emoticon
Hugs to you all my dear friends from all over the world....your kind words and likes mean the world to me !

Hugs
Kristín Vald
smile emoticoKnús á ykkur öll heart emoticonheart emotiheart emoti

Thursday, December 24, 2015

December 24.

24. desember

Aðfangadagur

Það er hefð hjá mörgum að heimsækja kirkjugarðana og setja kerti og skreytingar hjá látnum ástvinum. Við kíktum í kirkjugarðinn í gær og settum kerti hjá okkar ástvinum.

Hér með líkur jóladagatalinu mín árið 2015.  Vil þakka góðar viðtökur og falleg orð :)

Jólaknús og hlýja

Kristín






It is a tradition on Christmas in Iceland to visit the cemetary and put a candle on the grave with your loved one. We did that yesterday.

Merry Christmas and a happy new year my dear readers.

hugs
Kristín

Wednesday, December 23, 2015

December 23.

23. desember 

Þorláksmessa

 Í dag er hefð fyrir marga að skreyta jólatréð sitt.....þó ég vilji nú skreyta það aðeins fyrr til að ná að njóta lengur :)












It is a tradition for many people in Iceland to decorate their Christmas tree today. But I decorated my tree more than a week ago so I could enjoy it longer :)

Hugs to you my dear friends
Kristín
wink emoticon

Tuesday, December 22, 2015

December 22.

22. desember

Fullt af fallegum hlutum leynast í töskunni :)






A lot of beautiful things are in the suitcase :)


Monday, December 21, 2015

December 21.

21. desember

Þá erum við komnar í jólafrí og þá er það bara jólakósý :)





Finally Christmas vacation and we are going to have a cozy time :)

hugs
Kristín

Saturday, December 19, 2015

December 19.

19.desember


Áfram með jólaævintýrið :)
smile emoticon
 Jólastelpurnar opnuðu pinklana og fundu þetta fallega jólaskraut og var þá tilvalið að skreyta þetta litla grenitré :)




And we continue with the litle Christmas fairytale :)
smile emoticon
 The Christmas girls found beautiful Christmas ornaments and decided to use it to decorate this little tree :)


smile emoticon

December 18.

18.desember

Fleiri dásemdar bollakökur eftir hana Nínu hjá Allt sætt :)




More beautiful cupcakes from my friend Nina at Allt sætt (All sweet) :)

Kristín

Thursday, December 17, 2015

December 17.

17. desember

Jólastelpurnar römbuðu inn í skóginn og fundu þetta fallega grenitré og ákváðu að stoppa aðeins :)


The Christmas girls found their way in the woods and found this perfect little tree and decided to stop a little :)

Wednesday, December 16, 2015

December 16.

16. desember

Ævintýrið í skóginum heldur áfram.......


The adventure continues......

Tuesday, December 15, 2015

December 15.

15.desember


Hvað ætli þessar jólastelpur séu að gera í skóginum ??




What are these Christmas girls doing in the woods ??

To be continues.....

Kristín Vald

Monday, December 14, 2015

December 14. Winter cupcakes

14. desember

Vetrar bollakökur :)

Er svo ótrúlega spennt fyrir deginum í dag.  Í jóladagatalinu í dag er nefnilega samvinnuverkefni milli vinkonu minnar, hennar Nínu, eiginmannsins og mín.  

Ég fékk þá hugmynd í haust að nota þennan fallega kökustand sem eiginmaðurinn minn smíðaði í sumar og baka fallegar bollakökur og stilla upp og taka myndir.  Nema hvað.....þetta var aðeins að vefjast um fyrir mér.....ég er nefnilega ekki mikill bakari og hvað þá mikill kökuskreytari.  Þá datt mér í hug að hafa samband við hana Nínu !

Nína er kökugerðarsnillingur og er með síðu sem kökuskreytingasíðu sem heitir Allt sætt 

Hún tók líka svona vel í þetta og bakaði hún fyrir mig nokkrar bollakökur í vetrarbúningi og varð ég sko ekki fyrir vonbrigðum, þvílík fegurð :)

Kökurnar fengu svo að njóta sín á þessum fallega kökustandi úr lurkum sem eiginmaðurinn bjó til.

Eins og ég segi alltaf við dætur mínar:  Það er enginn góður í öllu en það eru allir góðir í einhverju !

Ég mæli eindregið með því að þið kíkið á heimasíðuna hennar Nínu hjá Allt sætt og smellið einu "læki" á Facebook síðuna hennar :)

Værsego !!!














Winter cupcakes

My friend Nína made these beautiful cupcakes for me. She is a cake decorator and has this site, Allt sætt (All sweet) and facebook page :)  Please check her out.....gorgeous cakes :)

My husband made this cupcake stand from wood last summer, I just love it !!!

And I stylized and took the photos :)

A perfect cooperation project today in my Christmas Calendar :)

hugs
Kristín