Friday, December 11, 2015

December 11.

11. desember


Litla VW bjallan er bara yndisleg, sérstaklega í svona jólabúningi 
smile emoticon
 Ég man í gamla daga þegar ég og bróðir minn fórum í bílaleikinn, allir áttu að velja sér eina bíltegund og telja hvað við sáum marga bíla af þeirri tegund. Þá var bjallan alltaf valin og svo Volvo 
wink emoticon
 Í dag er eiginlega ekki hægt að fara í þennan leik, allir bílar orðnir alveg eins :)Love this little VW Christmas beetle :)

Kristín


smile

No comments:

Post a Comment