Sunday, December 6, 2015

December 6. Christmas post

6.desember

Jólapósturinn

Eitt af því fjölmarga sem gerir jólin svo skemmtileg eru jólakortin.  Þessi unga daman er búin að skrifa á jólakortin sín og þá er um að gera að koma þeim á réttan stað :)







This young Christmas girl is ready to send off her Christmas Cards this year :)

hugs
Kristín

1 comment: