Thursday, December 10, 2015

December 10.

10.desember

Þetta er nýja skrauthillan mín :)  Ég hef safnað fallegu jólaskrauti á jólatréð í mörg, mörg ár og yfirleitt þegar ég fer til útlanda þá elska ég að fara í jólabúðir og kaupa 1-2-3 jólaskraut til minningar um ferðina sem ég fór í.  En í fyrra sagði jólatréð stopp !!!  Það komst ekki meira skraut á það en mér þykir svo vænt um allt skrautið mitt og hvað gera bændur þá ???  Senda kallinn útí bílskúr til að smíða litla hillu fyrir hluta af jólaskrautinu :)   .....já svo erum við líka að spá í að stækka jólatréð okkar þetta árið svo restin af skrautinu komist fyrir ;)This is my new keepsake shelf my husband made for me.  I love to collect beautiful Christmas ornaments and everywhere I go I try to buy some ornaments that reminds me of that place.  But the Christmas tree is "full" and I can´t fit all of my ornaments there so I asked my husband if he could make me a little shelf for some of the ornaments :)  .....and we are also getting a bigger tree ;)

hugs
Kristín 

2 comments:

  1. Þetta er snilldarhugmynd! Og ansi er nú gott að eiga svona eiginmann sem skreppur út í skúr og kemur með svona til baka :)

    ReplyDelete
  2. Cudowne , napatrzeć się nie mogę .

    ReplyDelete